
Unnið með dagbókarfærslur
Til að eyða nokkrum atriði í einu skaltu opna mánaðarskjáinn
og velja
Valkostir
>
Eyða atriði
>
Fyrir valdan dag
eða
Öllum atriðum
.
Til að sýna að verkefni sé lokið skaltu velja það á
verkefnaskjánum og síðan
Valkostir
>
Merkja sem lokið
.
Til að senda dagbókaratriði í samhæft tæki velurðu
Valkostir
>
Senda
.
Ef það tæki er ekki samhæft við alþjóðlega tímastaðalinn
(UTC) er ekki víst að tímasetningarnar á mótteknum
dagbókaratriðum séu réttar.