Nokia N97 - Heimsklukka

background image

Heimsklukka

Veldu

Valmynd

>

Forrit

>

Klukka

.

Hægt er að sjá hvað klukkan er á ýmsum stöðum með því að

velja

Heimsklukka

. Til að bæta fleiri stöðum á listann skaltu

velja

Valkostir

>

Bæta við staðsetningu

.

Til að velja staðinn sem þú ert á skaltu fletta að stað og velja

Valkostir

>

Velja sem staðsetningu

. Tímasetningu

tækisins er breytt í samræmi við þann stað. Gakktu úr skugga

um að tíminn sé réttur og að hann passi við tímabeltið.

RealPlayer

Með RealPlayer geturðu spilað myndskeið eða straumspilað

skrár án þess að vista þær fyrst í tækinu.
Ekki er víst að RealPlayer styðji öll skrársnið eða afbrigði

þeirra.

Myndskeið spiluð

Veldu

Valmynd

>

Forrit

>