
Útreikningar vistaðir
Til að vista niðurstöður útreikninga velurðu
Valkostir
>
Minni
>
Vista
. Niðurstaðan sem vistuð er kemur í stað
þeirrar niðurstöðu sem áður var vistuð í minninu.
Til að sækja niðurstöðu úr útreikningi í minnið og nota í
öðrum útreikningi velurðu
Valkostir
>
Minni
>
Úr minni
.
Til að sjá síðast vistuðu niðurstöðuna velurðu
Valkostir
>
Síðasta útkoma
. Minnið hreinsast ekki þótt farið sé út úr
reikningsforritinu eða slökkt á tækinu. Hægt er að ná í síðast
vistuðu niðurstöðuna næst þegar kveikt er á forritinu.