
Að finna og flokka skrár
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Skrifstofa
>
Skráastjórn
.
© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.
121

Til að finna skrá velurðu
Valkostir
>
Finna
. Sláðu inn
leitarorð (allt heiti skráarinnar eða hluta af því).
Til að flytja og afrita skrár og möppur, eða búa til nýjar
möppur í minninu, velurðu
Valkostir
>
Skipuleggja
og
tiltekinn valkost.
Til að flokka skrár velurðu
Valkostir
>
Raða eftir
og tiltekinn
flokk.