
Umreikna mælieiningar
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Skrifstofa
>
Umreiknari
.
1 Í reitnum Gerð skaltu velja mælieininguna sem þú vilt
nota.
2 Veldu gildið sem þú vilt umreikna úr í fyrri
einingarreitnum.
3 Í næsta einingarreit skaltu velja gildið sem þú vilt
umreikna í.
4 Sláðu inn gildið sem þú vilt umreikna í fyrri
upphæðarreitinn.
Hinn upphæðarreiturinn sýnir sjálfkrafa umreiknaða
gildið.