Nokia N97 - Myndstraumar

background image

Myndstraumar

.

Efni sumra myndefnisþjónusta er raðað í flokka. Veldu flokk

til að skoða myndskeið.

Hægt er að leita að myndskeiðum í þjónustunni með því að

velja

Leita að myndskeiðum

. Ekki er víst að allar þjónustur

bjóði upp á leit.

Hægt er að straumspila sumar hreyfimyndir en hlaða þarf

öðrum niður í tækið til að hægt sé að spila þær. Veldu

niðurhalstákn til að hlaða niður myndskeiði. Niðurhal heldur

áfram í bakgrunninum ef forritinu er lokað. Myndskeið sem

hlaðið er niður eru vistuð í Myndskeiðin mín.

Til að straumspila myndskeið eða skoða myndskeið sem

hefur verið hlaðið niður velurðu spilunartáknið.

Til að sjá stýritakkana meðan á spilun stendur smellirðu á

skjáinn.

Notaðu á hljóðstyrkstakkann til að stilla hljóðstyrkinn.

Niðurhal tímasett

Hægt er að tímasetja sjálfvirkt niðurhal myndskeiða í

þjónustu með því að velja

Valkostir

>

Áætluð niðurhöl

.

Nýjum myndskeiðum er daglega hlaðið niður sjálfvirkt á þeim

tíma sem þú tilgreinir.

Til að hætta við tímasett niðurhal skaltu velja

Handvirkt

niðurhal

.

Myndstraumar

Veldu

Valmynd

>

Myndefni

.

Efni þjónustunnar, sem hefur verið sett upp, er dreift með því

að nota RSS-strauma. Til að skoða og stjórna myndstraumum

velurðu

Myndstraumar

.

Veldu

Valkostir

og svo úr eftirfarandi:

Áskriftir að straumum — Til að skoða núgildandi áskrift að

straumum.

Um straum — Til að skoða upplýsingar um straum.

Bæta við straumi — Til að gerast áskrifandi að nýjum

straumum. Veldu

Um myndefnisskrá

til að velja straum frá

þjónustu í hreyfimyndaskránni.

Uppfæra strauma — Til að uppfæra efni strauma.

Sýsla með áskriftir — Til að stilla áskriftarvalkosti fyrir

tiltekinn straum, ef það er í boði.

Færa — Til að færa myndskeið á tiltekinn stað.

Til að skoða myndskeið sem hægt er að straumspila velurðu

straum af listanum.