
Innskráning í netsímaþjónustu
Þegar netsímaþjónusta hefur verið sett upp birtist flipi fyrir
þjónustuna á tengiliðalistanum.
Til að skrá þig inn í þjónustu velurðu
Valmynd
>
Tengiliðir
, þjónustuna og
Valkostir
>
Skrá inn
.
Til að bæta tengiliðum sem þjónustutengiliðum við
vinalistann, handvirkt eða af tengiliðalistanum, velurðu
Valkostir
>
Nýr tengiliður
.