Boð samþykkt
Þegar einhver sendir þér boð um samnýtingu hreyfimynda
birtist boðið ásamt nafni eða SIP-vistfangi sendandans.
Ef einhver sendir þér boð um samnýtingu og þú ert ekki innan
3G-þjónustusvæðis, færðu ekki að vita að þér hafi verið send
boð.
Þegar þú færð boð geturðu valið:
Já — Samþykkja boðið og hefja samnýtingu.
Nei — Hafnaðu boðinu. Sendandinn fær skilaboð um að þú
hafir hafnað boðinu. Einnig er hægt að ýta á hætta-takkann
til að hafna boðinu og slíta símtalinu.
Veldu
Stöðva
til að ljúka samnýtingunni. Símtalinu er slitið
með því að ýta á hætta-takkann. Þegar símtali er slitið er
samnýtingin einnig stöðvuð.