
Tal- og hreyfimyndahólf
Til að hringja í tal- eða hreyfimyndahólfið (sérþjónusta,
hreyfimyndahólf er aðeins í boði í UMTS-símkerfum) skaltu
velja á heimaskjánum til að opna númeravalið, halda 1
inni og velja
Talhólf
eða
Myndtalhólf
.
© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.
35

1 Til að breyta símanúmeri tal- eða hreyfimyndahólfs
velurðu
Valmynd
>
Stillingar
og
Hringistillingar
>
Talhólf
, pósthólf og
Valkostir
>
Breyta númeri
.
2 Sláðu inn númerið (fáanlegt hjá þjónustuveitunni) og
veldu
Í lagi
.