Nokia N97 - Internet

background image

Internet

Með vefvafranum er hægt að skoða HTML-vefsíður (hypertext

markup language) á internetinu í upprunalegri gerð. Einnig

er hægt að vafra um vefsíður sem eru sérstaklega gerðar fyrir

farsímatæki og nota XHTML (extensible hypertext markup

language) eða WML (Wireless Markup Language).
Til að vafra á vefnum verðurðu hafa netaðgangsstað stilltan

í símanum. Til að geta notað vafrann þarf netstuðning eða

þráðlaust staðarnet.