Nokia N97 - Flass og ljós fyrir hreyfimyndatöku

background image

Flass og ljós fyrir hreyfimyndatöku

Halda skal öruggri fjarlægð þegar flassið er notað. Ekki má

nota flassið á fólk eða dýr sem eru mjög nálægt. Ekki má hylja

flassið þegar mynd er tekin.
Myndavélin notar tvöfalt LED-flass þegar myndir eru teknar

við litla lýsingu.
Til að velja flassstillingu skaltu smella á flassstillingarvísinn

sem er í notkun og er einn af eftirfarandi:

Sjálfvirkt

,

Laga augu

,

Kveikt

og

Slökkt

.

Ekki skal snerta LED-flassið eftir að bakhliðin hefur verið

fjarlægð. Það getur verið heitt eftir að hafa verið í notkun

lengi.
Hreyfimyndaljós

Þegar myndskeið er tekið upp í lítilli birtu velurðu til að

auka birtuna.