Stjórntæki og vísar á skjá til kyrrmyndatöku
Á myndglugganum má sjá eftirfarandi:
1 Vísir fyrir tökustillingar
2 Stillibraut fyrir aðdrátt. Til að kveikja og slökkva á
stillibrautinni smellirðu á skjáinn.
3 Myndatökutákn. Til að taka mynd skaltu smella á það.
4 Flassstilling. Smelltu til að breyta stillingunum.
5 Myndatökustillingar. Smelltu til að breyta stillingunum.
6 Vísir sem sýnir hleðslu rafhlöðunnar
7 Vísir sem sýnir myndupplausn
8 Myndateljari (áætlaður fjöldi mynda sem hægt er að taka
miðað við þau myndgæði sem stillt er á og tiltækt minni)
9 Minni í notkun. Hægt er að velja einhverja eftirfarandi
kosta eftir því hvernig tækið er stillt: minni tækisins ( ).
10 Vísir fyrir GPS-merki