
Stillingar fyrir kyrrmyndir
Til að breyta aðalstillingunum skaltu velja
Valkostir
>
Stillingar
í myndastöðu, og svo úr eftirfarandi:
© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.
97

Myndgæði — Til að stilla upplausnina. Því meiri sem
myndupplausnin er þeim mun meira minni tekur myndin.
Sýna teknar myndir — Til að sjá myndina sem þú tókst eða
halda strax áfram að taka myndir.
Sjálfgefið heiti myndar — Til að velja sjálfgefið heiti fyrir
teknar myndir.
Myndatökuhljóð — Til að velja tón sem á að heyrast þegar
mynd er tekin.
Minni í notkun — Til að velja hvar myndir skulu vistaðar.
Sýna GPS-upplýsingar — Til að setja GPS-staðsetningarhnit
í hverja myndaskrá skaltu velja
Kveikt
. Það getur tekið tíma
að ná GPS-merki og ekki er víst að merki náist.
Sjálfv. snúningur mynda — Veldu hvort myndum sem
teknar voru upp á rönd er snúið þegar þær eru opnaðar í
Myndum.
Nota upprunarlegar still. — Til að stilla á upprunalegar
stillingar myndavélarinnar.