Nokia N97 - Stillingar myndskeiða

background image

Stillingar myndskeiða

Til að breyta aðalstillingunum skaltu velja

Valkostir

>

Stillingar

í hreyfimyndastöðu, og svo úr eftirfarandi:

Gæði myndskeiða — Stilltu gæði myndskeiðisins Veldu

Samnýting

ef þú vilt senda myndskeiðið í

margmiðlunarskilaboðum. Myndskeiðið er tekið upp með

QCIF-upplausn, í 3GPP-skráarsniði og hámarksstærðin er 600

kB (um ein mínúta). Ekki er víst að hægt sé að senda

myndskeið sem eru vistuð á MPEG4-sniði í

margmiðlunarskilaboðum.

Sýna GPS-upplýsingar — Til að setja GPS-staðsetningarhnit

í hverja skrá skaltu velja

Kveikt

. Það getur tekið svolitla stund

að ná GPS-merki og ef til vill er ekkert merki tiltækt.

Hljóðupptaka — Til að taka upp hljóð.

Sýna myndskeið — Til að sjá fyrsta ramma myndskeiðsins

þegar upptaka hefur verið stöðvuð. Til að sjá allt myndskeiðið

velurðu

Spila

.

Sjálfg. heiti myndskeiðs — Til að slá inn sjálfgefið nafn

myndskeiða.

Minni í notkun — Til að velja hvar myndskeið skulu vistuð.

Nota upprunarlegar still. — Til að stilla á upprunalegar

stillingar myndavélarinnar.

© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.

98