Nokia N97 - Merki

background image

Merki

Veldu

Valmynd

>

Myndir

.

Notaðu merki til að flokka hluti í Myndum. Merkjavafri sýnir

merki sem eru í notkun og fjölda hluta sem tengjast hverju

merki.

Til að tengja merki við mynd velurðu myndina og

Valkostir

>

Bæta við merki

. Til að búa til merki velurðu

Nýtt

merki

Til að sjá merkin sem þú hefur búið til velurðu

Merki

. Lengdin

á nafni merkisins er í samræmi við þann fjölda hluta sem

merkið tengist. Til að sjá allar myndirnar sem tengjast einu

merki velurðu merkið á listanum.

Til að sjá listann í stafrófsröð skaltu velja

Valkostir

>

Heiti

.

Til að sjá listann í algengustu röðinni skaltu velja

Valkostir

>

Notkun

.

Til að fjarlægja mynd úr merki velurðu merkið og viðkomandi

mynd og velur

Valkostir

>

Fjarlægja af merki

.