
Myndritill
Til að breyta mynd í Myndum skaltu fletta að henni og velja
Valkostir
>
Breyta
.
Til að bæta áhrifum við myndina velurðu
Valkostir
>
Nota
áhrif
. Hægt er að klippa myndina og snúa henni, laga
birtustigið, litinn, birtuskilin og upplausnina, og bæta
sjónrænum áhrifum, texta, skreytingum eða ramma við
myndina.