
Skoða myndir og myndskeið
Veldu
Valmynd
>
Myndir
. Hægt er að flokka skrár á
eftirfarandi hátt:
Til að sjá hluti á merkjaskjánum seturðu merki á þá.
Til að skoða hluti eftir mánuðum skaltu velja
Mánuðir
.
Til að búa til albúm til að vista hluti í skaltu velja
Albúm
>
Valkostir
>
Nýtt albúm
.
Til að setja mynd eða myndskeið í albúm í galleríinu skaltu
velja viðkomandi mynd og síðan
Valkostir
>
Setja í
albúm
.
Til að eyða mynd eða myndskeiði, skaltu fletta að viðkomandi
atriði og velja
Valkostir
>
Eyða
.