
Skyggnusýning
Veldu
Valmynd
>
Myndir
.
Til að skoða myndirnar þínar í skyggnusýningu skaltu velja
mynd og
Valkostir
>
Skyggnusýning
>
Spila
.
Skyggnusýningin hefst í skránni sem er valin.
Til að skoða aðeins tilteknar myndir í skyggnusýningu
velurðu
Valkostir
>
Merkja/afmerkja
>
Merkja
til að
© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.
101

merkja þær myndir. Til að hefja skyggnusýninguna, velurðu
Valkostir
>
Skyggnusýning
>
Spila
.
Til að halda áfram skyggnusýningu sem hefur verið sett í bið
velurðu
Áfram
.
Til að stöðva skyggnusýninguna veldu
Til baka
.
Veldu stillingar fyrir skyggnusýningu áður en þú ræsir hana
með því að velja
Valkostir
>
Skyggnusýning
>
Stillingar
og síðan úr eftirfarandi:
Myndbirting — Til að sýna fyrst eldri myndir og svo nýrri,
eða öfugt.
Lag — Veldu tónlistarskrá af listanum.
Hraði skiptingar — Stilla hraða skyggnusýningarinnar
Til að stilla hljóðstyrk meðan á skyggnusýningunni stendur
skaltu nota hljóðstyrkstakkana.