Nokia N97 - TV-út stilling

background image

TV-út stilling

Til að geta skoðað myndir og myndskeið í samhæfu sjónvarpi

skaltu nota Nokia Video-tengisnúru.
Velja þarf TV-út stillingar og skjáhlutfall áður en myndir og

myndskeið eru skoðuð í sjónvarpinu.
Gerðu eftirfarandi til að geta skoðað myndir og myndskeið í

sjónvarpi:
1 Tengdu Nokia Video-tengisnúru við

myndbandsinnstunguna í samhæfu sjónvarpi.

2 Tengdu hinn enda Nokia Video-tengisnúrunnar við Nokia

AV-innstunguna á tækinu þínu.

3 Þú gætir þurft að velja snúrustillinguna.

4 Veldu

Valmynd

>

Myndir

og leitaðu að skránni sem þú

vilt skoða.

Öllu hljóði, þar á meðal símhringingum, víðóma hljóði

hreyfimyndarinnar, takkatónum og hringitónum er beint til

sjónvarpsins þegar Nokia Video-tengisnúran er tengd við

tækið. Hægt er að nota hljóðnema tækisins.
Allt efni sem birtist á skjá tækisins, að undanskildum

myndskeiðunum, er sýnt á sjónvarpsskjánum. Myndskeið eru

aðeins sýnd á sjónvarpsskjánum, en ekki á skjá tækisins.
Hægt er að skoða myndir sem skyggnusýningu í sjónvarpinu.

Allt innihald albúms eða merktar myndir birtast í fullri

skjástærð í sjónvarpinu við undirleik tónlistar sem valin hefur

verið.
Gæði sjónvarpsmyndar geta verið misjöfn vegna

mismunandi skjáupplausnar.

© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.

102

background image

Ekki er hægt að nota sjónvarpið sem myndglugga

myndavélarinnar í TV-út stillingu.
Þráðlaus útvarpsmerki, svo sem innhringingar, geta valdið

truflunum á sjónvarpsmyndinni.