
Breyta útliti kortsins
Skoðaðu kortið í mismunandi stillingum svo þú getir
auðveldlega áttað þig á því hvar þú ert.
Veldu
Valmynd
>
Kort
og
Núverandi staðsetning
.
Veldu og svo úr eftirfarandi:
Kortaskjár — Á stöðluðum kortaskjá er auðvelt að lesa
upplýsingar á borð við staðarnöfn eða akveganúmer.
© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.
85

Gervitunglamynd — Notaðu gervihnattamyndir til að
skoða nánar.
Landslag — Sjáðu í fljótu bragði gerð jarðvegar þegar þú
ferðast utan vega.
Þrívídd — Til að fá raunsærri mynd skaltu breyta sjónarhorni
kortsins.
Leiðarmerki — Birta mikilvægar byggingar og merkilega
staði á kortinu.
Næturstill. — Dimma kortaliti. Þegar ferðast er að nóttu til
er auðveldara að lesa á kortið í þessari stillingu.