
Gengið á áfangastað
Þegar þú þarft leiðbeiningar til að fylgja gönguleið leiða
kortin þig yfir torg, í gegnum garða, göngusvæði og jafnvel
verslunarmiðstöðar.
Veldu
Valmynd
>
Kort
og
Ganga
.
Gengið á áfangastað
Veldu
Velja áfangastað
og svo viðeigandi valkost.
Gengið heim
Veldu
Ganga heim
.
Beðið er um að þú tilgreinir staðsetningu heimilis þegar þú
opnar
Keyra heim
eða
Ganga heim
í fyrsta skiptið. Til að
breyta staðsetningu heimilis síðar skaltu gera eftirfarandi:
1 Á aðalskjánum velurðu
2 Veldu
Leiðsögn
>
Heimastaðsetning
>
Endurstilla
.
3 Veldu viðeigandi valkost.
© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.
90

Ábending: Til að ganga án þess að hafa ákvörðunarstað í
huga skaltu velja
Kort
. Staðsetningin þín birtist á miðju
kortinu þegar þú ert á ferð.