Nokia N97 - Samstilla Uppáhalds

background image

Samstilla Uppáhalds

Skipuleggðu ferð í tölvunni þinni á vefsíðu Ovi Maps,

samstilltu vistaða staði, leiðir og söfn með farsímanum

þínum og hafðu þannig aðgang að áætluninni þegar þú ert á

ferðinni.
Til að samstilla staði, leiðir og söfn milli farsímans þíns og

internetþjónustu Ovi Maps þarftu Nokia-áskrift. Ef þú hefur

hana ekki skaltu velja

Reikningar

>

Nokia-áskrift

>

Búa til

nýjan reikning

á aðalskjánum.

Samstilltu vistaða staði, leiðir og söfn

Veldu

Uppáhalds

>

Samstilla við Ovi

. Ef þú ert ekki með

Nokia-reikning er farið fram á að þú búir hann til.

Láta tækið stilla Uppáhalds sjálfvirkt

Veldu og

Samstilling

>

Samstilling

>

Þegar kveikt og

slökkt

. Tækið ræsir samstillingu þegar þú opnar og lokar

kortaforritinu.

Samstilling krefst virkrar internettengingar og getur falið í

sér miklar gagnasendingar um símkerfi þjónustuveitunnar.

Upplýsingar um gagnaflutningsgjöld fást hjá

þjónustuveitum.
Til að nota internetþjónustu Ovi Maps skaltu fara á

www.ovi.com.