
Sending staða til vina
Þegar þú vilt deila staðarupplýsingum með vinum þínum
geturðu sent þessar upplýsingar beint í tækin þeirra.
Veldu
Valmynd
>
Kort
og
Núverandi staðsetning
Sending staðar í samhæft tæki vinar
Veldu staðsetningu, bankaðu á upplýsingasvæði
staðsetningarinnar ( ) og veldu
Senda
.