
Skoðaðu staðsetninguna þína á kortinu
Sjáðu núverandi staðsetningu þína á kortinu og flettu milli
borga og landa á kortum.
Veldu
Valmynd
>
Kort
og
Núverandi staðsetning
.
© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.
84

Þegar GPS-tengingin er virk er núverandi staðsetning sýnd á
kortinu með
. Ef litir táknsins eru daufir er ekkert GPS
samband til staðar.
Ef eingöngu staðsetning byggð á auðkenni endurvarpa er
tiltæk sýnir rauður baugur í kringum staðsetningartáknið
svæðið sem þú gætir verið á. Nákvæmnin eykst á strjálbýlum
svæðum.
Kortið skoðað
Dragðu kortið með fingri. Kortið snýr sjálfgefið í norður.
Núverandi eða síðasti þekkti staður skoðaður
Veldu .
Stækka eða minnka.
Veldu + eða -.
Ef þú flettir upp á svæði sem kortin sem eru á tækinu þínu ná
ekki yfir og þú ert með virka gagnatengingu er nýjum kortum
hlaðið sjálfkrafa niður.
Umfang korta er mismunandi eftir löndum og svæðum.