Skilaboð frá endurvarpa
Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
og
Valkostir
>
Upplýsingaskilab.
.
Með endurvarpi (sérþjónusta) getur þú fengið skilaboð frá
þjónustuveitunni um mismunandi efni, líkt og veður og
umferð. Upplýsingar um efnissvið og tengd efnisnúmer fást
hjá þjónustuveitum. Þessi þjónusta er hugsanlega ekki í boði
á öllum svæðum.
Ekki er hægt að fá upplýsingar frá endurvarpa í UMTS-
símkerfum. Pakkagagnatenging getur valdið því að
upplýsingar frá endurvarpa berist ekki.