Nokia N97 - Kveikt og slökkt á tækinu

background image

Kveikt og slökkt á tækinu

Til að kveikja á tækinu:
1 Ýttu á rofann og haltu honum inni.

2 Ef tækið biður um PIN-númer eða læsingarnúmer skaltu

slá það inn og velja

Í lagi

. Sjálfgilt númer fyrir læsingu er

12345. Ef þú gleymir númerinu og tækið er læst þarftu

að leita til þjónustuaðila og e.t.v. greiða viðbótargjald.

© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.

17

background image

Þú færð nánari upplýsingar hjá Nokia Care-þjónustuaðila

eða söluaðila.

Til að slökkva á tækinu skaltu ýta á rofann og velja

Slökkva!

.