
Tökkum og snertiskjá læst
Til að læsa eða taka lás af snertiskjá og tökkum skaltu renna
til lásnum á hlið tækisins.
Þegar snertiskjárinn og takkarnir eru læstir er slökkt á
snertiskjánum og takkarnir virka ekki.
Til að breyta stillingum á sjálfkrafa skjá- og takkalæsingu
velurðu
Valmynd
>
Stillingar
og
Sími
>
Símastjórnun
>
Sjálfv. takkavari
.