
Tónlistarspilarinn á heimaskjánum
Hægt er að nota tónlistarspilarann á heimaskjánum. Til að
ræsa tónlistaspilarann skaltu velja
Valkostir
>
Breyta
efni
>
Valkostir
>
Bæta við efni
>
Tónlistarspilari
.
Opna Tónlist
birtist á heimaskjánum.
Til að opna tónlistarspilarann smellirðu á
Opna Tónlist
og
velur það sem þú vilt hlusta á.
Stjórntakkar tónlistarspilarans birtast þegar lag er spilað,
sem og heiti lagsins, flytjandi og plötuumslag, ef slíkt er
tiltækt.