Unnið með tölvupóst á heimaskjánum
Settu upp tölvupóstáskriftina á heimaskjánum
Veldu
Setja upp tölvupóst
og fylgdu leiðbeiningunum.
Þegar uppsetningu er lokið birtist táknið fyrir tölvupóstinn á
heimaskjánum. Til að opna tölvupósthólfið velurðu táknið.
Til að tilgreina hvernig þú vilt láta gera þér viðvart um nýjan
tölvupóst á heimaskjánum velurðu
Valmynd
>
Stillingar
og
Eigin stillingar
>
Biðstaða
>
Tölvupóstsgræja
og úr
eftirfarandi:
© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.
27
Pósthólf — Til að velja úr hvaða pósthólfi þú vilt fá
tilkynningar.
Sýna uppl. um skilaboð — Til að sjá aðeins fjölda ólesinna
skilaboða á heimaskjánum velurðu
Slökkt
. Til að sjá einnig
sendanda og efni skilaboðanna velurðu
Kveikt
.
Mismunandi getur verið hvaða valkostir eru í boði.