
Uppáhaldssamnýtingarstraumur settur á heimaskjáinn
Með því að setja smáforritið fyrir samnýtingu á heimaskjáinn
geturðu opnað uppáhaldssamnýtingarstrauminn á fljótlegan
hátt.
1 Veldu
Valkostir
>
Breyta efni
>
Valkostir
>
Bæta við
efni
>
Samn. á neti
á heimaskjánum.
2 Veldu strauminn sem þú vilt setja inn. Þú gætir þurft að
fá áskrift að þjónustu hjá þjónustuveitunni þinni til að
geta sett inn straum.
Smáforritið birtir smámyndir af tilteknum straum í einhverri
af samnýtingaráskriftunum þínum. Nýjustu myndirnar
birtast fyrst.