
Uppáhaldstengiliðir á heimaskjánum
Hægt er að setja nokkra tengiliði beint á heimaskjáinn og
hringja eða senda þeim skilaboð í fljótheitum, sjá vefstrauma
tengiliðanna eða opna notandaupplýsingar og stillingar.
1 Til að setja uppáhaldstengiliðina þína á heimaskjáinn
velurðu
Valkostir
>
Breyta efni
>
Valkostir
>
Bæta
við efni
>
Uppáhaldstengiliðir
.
Röð tákna birtist á heimaskjánum.
2 Veldu eitthvað tákn ( ) og tengilið úr Tengiliðum.