Nokia N97 - Farðu á Ovi by Nokia

background image

Farðu á Ovi by Nokia

Með Ovi by Nokia geturðu fundið nýja staði og

þjónustur og haldið sambandi við vini þína. Þú getur til

dæmis gert eftirfarandi:

Búið til póstreikning

Skipulagt ferðir og skoðað staðsetningar á korti

Hlaðið niður leikjum, forritum, myndskeiðum og

hringitónum í tækið þitt

Keypt tónlist

Sumir hlutir sem hægt er að hlaða niður eru ókeypis en þú

gætir þurft að borga fyrir aðra.
Mismunandi getur verið eftir löndum eða svæðum hvaða

þjónusta er í boði og ekki eru öll tungumál studd.

Til að opna Ovi-þjónustur Nokia ferðu á www.ovi.com og

skráir Nokia-áskriftina þína.
Frekari upplýsingar eru á www.ovi.com/support.