
Breyta stillingum fyrir Ovi-verslunina
Í stillingum fyrir Ovi-verslunina geturðu breytt
reikningsupplýsingum, gefið vinum þínum leyfi til að sjá
aðgerðir þínar í Ovi-versluninni og breytt lykilorðinu og
öryggisspurningunni.
Til að breyta stillingum fyrir Ovi-verslunina velurðu Options
> Settings og úr eftirfarandi:
Ovi sharing — Leyfa tengiliðum á Ovi að sjá aðgerðir þínar í
Ovi-versluninni.
Account information — Breyta upplýsingum á Nokia-
reikningnum.
Change password — Breyta lykilorðinu að Nokia-
reikningnum.
Change security question — Breyta öryggisspurningunni sem
er notuð til að endurheimta notendanafn og lykilorð.
Installation preferences — Velja hvernig á að setja upp efni
á tækinu.