
Uppáhaldsstaðir samnýttir með vinum
Ovi-verslun gerir þér kleyft að senda textaskilaboð sem
innihalda tengil að hlutum í versluninni.
1 Veldu hlutinn sem þú vilt samnýta.
2 Veldu Send to friend.
3 Sláðu inn símanúmer á alþjóðlegu sniði.
4 Veldu Send.
© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.
33