
Stillingar hljóðstyrks og hátalara
Þegar símtal er í gangi eða verið er að hlusta á eitthvað er
hljóðstyrkurinn stilltur með því að ýta á hljóðstyrkstakkann.
Innbyggði hátalarinn gerir þér kleift að tala í tækið og hlusta
á það sem viðmælandinn segir úr lítilli fjarlægð án þess að
þurfa að halda tækinu við eyrað.
Til að nota hátalarann þegar símtal fer fram velurðu
Hátalari
.
Veldu
Hljóð í símtæki
til að slökkva á hátalaranum.