Vísar á skjá
Almennir vísar
Snertiskjár og takkar eru læstir.
Tækið gefur hljóðlega til kynna að einhver hafi
hringt eða sent skilaboð.
Vekjaraklukkan hefur verið stillt.
Tímastillt snið er í notkun.
Hringivísar
Einhver hefur hringt í þig.
© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.
28
Símalína 2 er í notkun (sérþjónusta).
Tækið er stillt þannig að það flytur
innhringingar í annað númer (sérþjónusta). Ef
notaðar eru tvær símalínur sýnir númer hvaða
lína er í notkun.
Tækið getur tekið við netsímtali.
Það er gagnasímtal í gangi (sérþjónusta).
Skilaboðavísar
Þú átt ólesin skilaboð. Ef vísirinn blikkar er
hugsanlegt að minni SIM-kortsins sé orðið fullt.
Þér hefur borist póstur.
Það eru ósend skilaboð í úthólfsmöppunni.
Símkerfisvísar
Tækið tengist GSM-símkerfi (sérþjónusta).
Tækið tengist 3G-símkerfi (sérþjónusta).
GPRS-pakkagagnatenging er virk (sérþjónusta).
sýnir að tengingin sé í bið og að verið sé að
koma á tengingu.
EGPRS-pakkagagnatenging er virk
(sérþjónusta). sýnir að tengingin sé í bið og
að verið sé að koma á tengingu.
3G-pakkagagnatenging er virk (sérþjónusta).
sýnir að tengingin sé í bið og að verið sé að
koma á tengingu.
HSDPA-pakkagagnatenging er virk
(sérþjónusta). sýnir að tengingin sé í bið og
að verið sé að koma á tengingu.
Þráðlaus staðarnetstenging er tiltæk
(sérþjónusta).
sýnir að tengingin sé
dullkóðuð og að tengingin sé ekki dulkóðuð.
Tengivísar
Bluetooth-tenging er virk.
sýnir að tækið er
að senda gögn. Ef vísirinn blikkar er tækið að
reyna að tengjast við annað tæki.
USB-snúra er tengd við tækið.
GPS er virkt.
Samstilling er í gangi í tækinu.
FM-sendirinn er virkur, en það er engin sending
í gangi.
sýnir að sending sé í gangi.
Samhæft höfuðtól er tengt við tækið.
Samhæf snúra sjónvarpsúttaks er tengd við
tækið.
Samhæfur textasími er tengdur við tækið.
© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.
29