
Lag spilað með FM-sendi
Veldu
Valmynd
>
Tónlist
>
Tónlistarsafn
.
Til að spila lag sem vistað er í tækinu um samhæft FM-útvarp
gerirðu eftirfarandi:
1 Veldu lag eða lagalista sem á að spila.
2 Veldu
Valkostir
>
FM-sendir
á skjánum 'Í spilun'.
3 Til að kveikja á FM-sendinum velurðu
FM-sendir
>
Kveikt
og velur tíðni sem ekki er notuð í öðrum
útsendingum. Ef tíðnin 107,8 MHz er til dæmis laus þar
sem þú ert staddur og þú stillir FM-útvarpið á hana þarftu
einnig að stilla FM-sendinn á 107,8 MHz.
© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.
108

4 Stilltu viðtökutækið á sömu tíðni og veldu
Valkostir
>
Hætta
.
Notaðu hljóðstyrkstakkana í viðtökutækinu til að stilla
hljóðstyrkinn.
Þegar sendirinn er virkur og sendir birtist
á
heimaskjánum. Ef sendirinn er virkur en sendir ekkert birtist
og hljóðmerki heyrist með jöfnu millibili. Ef sendirinn
sendir ekki neitt í nokkrar mínútur slokknar sjálfvirkt á
honum.