Nokia N97 - Lag eða netvarpsatriði spilað

background image

Lag eða netvarpsatriði spilað

Veldu

Valmynd

>

Tónlist

>

Tónlistarsafn

.

Til að spila lag eða netvarpsatriði:
1 Veldu flokka til að leita að laginu eða netvarpsatriðinu

sem þú vilt hlusta á.

2 Til að spila efni velurðu það af listanum.

Til að gera hlé á spilun skaltu smella á og til að hefja spilun

á ný skaltu smella á .

Spólað er hratt fram og til baka með því að smella á

eða

og halda inni.

© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.

105

background image

Til að fara yfir í næsta atriði skaltu smella á

. Til að spila

aftur upphaf atriðisins skaltu smella á

. Til að hoppa yfir

í fyrra atriðið skaltu smella aftur á

innan 2 sekúndna eftir

að spilun lags eða netvarpsþáttar hefst.

Til að kveikja eða slökkva á handahófskenndri spilun ( )

skaltu velja

Valkostir

>

Spilun af handahófi

.

Til að endurtaka lag í spilun ( ), öll lögin ( ) eða slökkva á

endurtekningu skaltu velja

Valkostir

>

Endurtaka

.

Við spilun á netvarpsatriðum er sjálfkrafa slökkt á stokkun og

endurtekningu.

Til að breyta hljómnum skaltu velja

Valkostir

>

Tónjafnari

.

Til að breyta hljómburðinum og steríóstillingunni eða auka

bassann skaltu velja

Valkostir

>

Stillingar

.

Til að fara aftur á heimaskjáinn og láta spilarann vera í gangi

í bakgrunninum skaltu ýta á hætta-takkann.

Til að loka spilaranum skaltu velja

Valkostir

>

Hætta

.