Nokia N97 - Lagalistar

background image

Lagalistar

Veldu

Valmynd

>

Tónlist

>

Tónlistarsafn

og

Spilunarlistar

.

Til að sjá upplýsingar um spilunarlistann skaltu velja

Valkostir

>

Um spilunarlista

.

Spilunarlisti búinn til

1 Veldu

Valkostir

>

Nýr spilunarlisti

.

2 Sláðu inn heiti fyrir spilunarlistann og veldu

Í lagi

.

3 Veldu

til að bæta við lögum núna eða

Nei

til að bæta

við lögum seinna.

4 Ef þú valdir

skaltu velja flytjendur til að finna lögin sem

þú vilt setja á spilunarlistann. Veldu

Bæta við

til að bæta

við atriðum.

Til að birta lagalistann undir nafni flytjanda velurðu

Víkka

. Veldu

Fella

til að fela lagalistann.

5 Þegar valinu er lokið skaltu velja

Lokið

.

Spilunarlistinn er vistaður í gagnageymslu tækisins.

© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.

106

background image

Til að bæta lögum við seinna skaltu velja

Valkostir

>

Bæta

við lögum

þegar spilunarlistinn er skoðaður.

Til að bæta lögum, plötum, flytjendum, stefnum eða

lagahöfundum við spilunarlista, af ýmsum skjámyndum

tónlistarvalmyndarinnar, skaltu velja atriðin og síðan

Valkostir

>

Bæta á spilunarlista

>

Vistaður spilunarlisti

eða

Nýr spilunarlisti

.

Til að fjarlægja lag af spilunarlista skaltu velja

Valkostir

>

Fjarlægja

.

Laginu er ekki eytt úr tækinu heldur aðeins af

spilunarlistanum.

Til að endurraða lögum á spilunarlista skaltu velja lagið sem

á að færa og síðan

Valkostir

>

Breyta lagaröð

.

Til að ná í lag og setja það á nýjan stað velurðu lagið á tiltekna

staðnum og

Sleppa

.

Þegar endurröðun spilunarlistans er lokið velurðu

Lokið

.