Nokia N97 - Leit að netvarpi

background image

Leit að netvarpi

Leitin gerir þér kleift að finna netvörp eftir leitarorði eða titli.
Leitarþjónustan notar slóð netvarpsleitarþjónustu sem þú

tilgreinir í

Podcasting

>

Valkostir

>

Stillingar

>

Tenging

>

Slóð leitarþjónustu

.

Til að leita að netvörpum velurðu

Valmynd

>

Forrit

>

Podcasting

og

Leita

og slærð inn þau lykilorð sem þú vilt.

Ábending: Leitin leitar að netvarpsheitum og -leitarorðum í

lýsingunni en ekki ákveðnum þáttum. Almenn leitarorð, t.d.

fótbolti eða rapp, gefur yfirleitt betri niðurstöðu en tiltekið

fótboltalið eða listamaður.

Til að gerast áskrifandi að merktum rásum og bæta þeim við

lista yfir netvörp í áskrift velurðu

Gerast áskrifandi

. Einnig

er hægt að bæta við netvarpi með því að velja titil þess.

Til að hefja nýja leit velurðu

Valkostir

>

Ný leit

.

Til að opna vefsíðu netvarps velurðu bankarðu á netvarpið og

velur

Valkostir

>

Opna vefsíðu

(sérþjónusta) .

Til að skoða upplýsingar um netvarp bankarðu á það og velur

Valkostir

>

Lýsing

.

Til að senda staðsetningu í samhæft tæki skaltu smella á

staðinn og velja

Valkostir

>

Senda

.

© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.

109