
Gerðu tengilið að uppáhaldsvini
Veldu
Valmynd
>
Tengiliðir
.
Uppáhaldsvinir eru þeir tengiliðir sem þú hefur stillt sem
slíka. Þessir tengiliðir eru efst á tengiliðalistanum.
Til að stilla tengilið sem uppáhaldsvin velurðu hann og síðan
Valkostir
>
Bæta við uppáhalds
. Uppáhaldsvinir eru
merktir með stjörnu.
Til að fjarlægja tengilið af uppáhaldslistanum velurðu hann
og
Valkostir
>
Fjarlægja úr uppáhalds
. Viðkomandi
tengiliður fer þá aftur á venjulega tengiliðalistann.