
Ovi-samstilling
Þú verður að vera með Nokia-áskrift og ræsa Ovi-
samskiptaþjónustuna í tækinu til að samstilla það við Ovi.
Tækið samstillt við Ovi
1 Þegar tækið er samstillt við Ovi í fyrsta skipti skaltu nota
Samstillingarhjálpina til að velja hvaða efni á að samstilla
og tímann sem líða skal milli samstillinga.
2 Veldu
Samstilla
. Ef tækið er í ótengdu sniði skaltu koma
á internettengingu þegar beðið er um það.
© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.
51

Veldu
Valkostir
og svo úr eftirfarandi:
Byrja — Til að samstilla tækið við Ovi.
Hætta við — Til að hætta við samstillingu.
Samstillingar — Til að breyta stillingum fyrir samstillingu.
Mismunandi getur verið hvaða valkostir eru í boði.