Nokia N97 - Samnýting staðsetningar

background image

Samnýting staðsetningar

Opna skal tengiliðaforritið og Ovi-flipann.
Til að samnýta staðsetninguna velurðu

Valkostir

>

Stillingar

>

Viðvera

>

Samnýta staðsetningu

og úr

eftirfarandi:

Samnýting leyfð — Til að leyfa vinum þínum að sjá

staðsetninguna.

Samnýtt leiðarmerki — Til að velja frá hvaða

leiðarmerkjum staðsetningunni er dreift til vina þinna.

Millibil uppfærslna — Til að velja hve oft staðsetningunni

er dreift.
Leiðarmerki sett inn og valin:

Til að bæta staðsetningu við leiðarmerkjalistann velurðu

Samnýta staðsetningu

>

Samnýtt leiðarmerki

>

Valkostir

>

Nýtt leiðarmerki

.

Hægt er að vista staðsetninguna sem leiðarmerki með því að

velja

Núverandi staðsetning

.

Til að leita að tilteknum stað á korti velurðu

Velja af korti

.

Nýtt leiðarmerki er sett inn handvirkt með því að velja

Færa

inn handvirkt

.

Til að velja staðsetningarnar sem þú vilt samnýta með vinum

þínum velurðu

Samnýta staðsetningu

>

Samnýtt

leiðarmerki

og síðan leiðarmerkin af listanum. Veldu

Valkostir

til að breyta, merkja og afmerkja hluti á listanum.

Alltaf þegar þú ert tengdur Ovi-samskiptaþjónustunni, og á

einhverri af tilteknu staðsetningunum, sjá vinir þínir hvar þú

ert staddur.