Nokia N97 - Stjórna nöfnum og númerum

background image

Stjórna nöfnum og númerum

Veldu

Valmynd

>

Tengiliðir

.

© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.

44

background image

Eyða tengiliðum

Veldu tengilið og

Valkostir

>

Eyða

.

Til að eyða nokkrum tengiliðum í einu velurðu

Valkostir

>

Merkja/afmerkja

til að merkja tiltekna tengiliði og til að

eyða þeim velurðu

Valkostir

>

Eyða

.

Afrita tengiliði

Veldu tengilið,

Valkostir

>

Afrita

,og svo viðeigandi

staðsetningu.
Senda tengilið í annað tæki

Bankaðu á og settu í bið hvern tengilið fyrir sig og veldu

Senda nafnspjald

.

Bæta tengiliðum við uppáhalds

Bankaðu á og settu í bið hvern tengilið fyrir sig og veldu

Bæta

við uppáhalds

.

Hlustaðu á raddmerkið sem tengt er við tengiliðinn

Veldu tengiliðinn og

Valkostir

>

Um raddmerki

>

Valkostir

>

Spila raddmerki

.

Áður en raddmerki eru notuð skal hafa eftirfarandi í huga:

Raddmerki eru ekki háð tungumáli. Þau eru háð rödd

þess sem talar.

Nafnið þarf að bera fram nákvæmlega eins og það var

hljóðritað.

Raddmerki eru næm fyrir umhverfishljóðum. Þau skal

hljóðrita og nota í hljóðlátu umhverfi.

Ekki er hægt að nota mjög stutt nöfn. Nota skal löng nöfn

og forðast áþekk nöfn fyrir mismunandi númer.

Til athugunar: Notkun raddmerkja getur verið erfið í

hávaðasömu umhverfi eða í neyðartilvikum, því ætti ekki að

treysta eingöngu á raddstýrt val við allar aðstæður.