Nokia N97 - Tengiliðahópar búnir til

background image

Tengiliðahópar búnir til

1 Til að búa til nýjan hóp velurðu

Valkostir

>

Nýr hópur

á listanum. Notaðu sjálfgefna heitið eða sláðu inn nýtt

heiti. Veldu

Í lagi

.

2 Til að bæta nýjum meðlimum í hópinn velurðu hópinn og

Valkostir

>

Bæta við meðlimum

.

3 Merktu við þá tengiliði sem setja skal í hópinn og veldu

Í lagi

.