
Tengiliðaspjöld
Veldu
Valmynd
>
Tengiliðir
og tengilið. Allar tiltækar
samskiptaaðferðir við tengiliðinn birtast á skjánum með
tengiliðaspjöldunum.
Veldu tengilið af listanum, tiltekna samskiptaaðferð,
Valkostir
og úr eftirfarandi:
© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.
45

Breyta — Til að breyta, bæta við eða eyða reitum á
tengiliðaspjöldum.
Sjálfvalin — Til að tilgreina sjálfgefin númer og vistföng sem
nota skal í samskiptum við tengiliðinn ef hann er með fleiri
en eitt númer eða vistföng.
Um raddmerki — Til að skoða raddmerki eða hlusta á
raddmerki tengiliðar.
Mismunandi getur verið hvaða valkostir og
samskiptaaðferðir eru í boði.